top of page
245035138_3029897970581102_5035473930598259768_n (1).jpg

PVC Teygjuloftdúkar

Loftdúkar hafa vaxið i vinsældum hér á landi vegna útlits og frábærrar hljóðvistunar. Loftdúkarnir eru fljótir í uppsetningu og er vinnan við uppsetningu einföld og þrifanleg. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval lita og áferða sem býður upp á marga spennandi hönnunarmöguleika. 

Af hverju PVC Teygjuloftdúkur

Litir og áferðir á PVC Teygjuloft dúknum

k.jpg

Óska eftir tilboði

Vantar þér tilboð í loft, sendu okkur línu og við svörum um hæl. 

Vinsamlegast skráið upplýsingar líkt og fjöldi fm og útlit á dúk. 

Við svörum eins fljótt og við getum

ÁL listar

PVC teygjuloft dúkurinn er festur með állistum. Listarnir eru festir í vegg og halda dúknum föstum í rennum. Ekki er þörf á að strekkja á dúknum aftur þar sem hann er hitaður þar til hann er spegilsléttur. 

bottom of page