top of page
DSC03781.jpg

Um Okkur

Loft og ljós sérhæfir sig í innflutningi og sölu á einstökum kristalsljósakrónum. Við bjóðum upp á samsetningu, heimkeyrslu og uppsetningu.

Hjá okkur færðu líka loftdúka í mörgum litum og með mismunandi áferðum. 

DSC03741.jpg

Alvöru Kristall

Í ljósunum er notaður K9 kristall. Þessi tegund kristals er tær, gallalaus og gefur fallegt endurkast í ljósum. K9 er vinsælt að nota í ljósum og linsum. 

Vinsælar Vörur

Loftdúkar

Loftdúkar hafa vaxið i vinsældum hér á landi vegna útlits og frábærar hljóðvistunar. Loftdúkarnir eru fljótir í uppsetningu og er vinnan við uppsetningu einföld og þrifanleg. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval lita og áferða sem býður upp á marga spennandi hönnunarmöguleika. 

Hvar erum við?

Vertu velkomin í sýningarsal okkar í Breiðhellu 16,

221, Hafnarfirði.  

bottom of page